Innskráning í Karellen

Meginreglur Hjallastefnunnar

Meginreglurnar eru grundvöllurinn að öllu starfi Hjallastefnuskóla. Þær er í reynd bæði stefnuyfirlýsing og hugmyndafræði skólanna og fela í sér þá lífssýn og mannskilning sem allt starfsfólk sameinast um. Meginreglurnar eru sex, þær eru í skýrri forgangsröð og byggir hver regla á þeirri sem á undan kemur.

Gagnlegt er að lesa meginreglur Hjallastefnunnar vel og vandlega til þess að öðlast dýpri skilning á hugmyndafræði starfsins okkar. Hér er hægt að lesa um meginreglurnar. Einnig er gott yfirlit yfir þær hér.



© 2016 - Karellen