Það er mikil tilhlökkun á hverju skólaári þegar nýjar vinkonur og vinir koma í hús. Aðlögunarferli tekur a.m.k. eina viku og eru foreldrar með í skólanum fyrstu dagana til að veita sínu barni öryggi við nýjar aðstæður.
Aðlögunarferlin hér að neðan eru viðmið um leikskólabyrjun. Eftir þrjá fyrstu dagana er samráð á milli foreldra og leikskólakennara um framhaldið, því það er mjög einstaklingsbundið hversu langan tíma hvert barn þarf.
„Það mikilvægasta í foreldrasamvinnu Hjallastefnunar er þrennt:
Einnig eru stúlkur og drengir af rauða og bláa kjarna að aðlagast gula og græna kjarna á eldri einingu. Það geta einnig verið mikil viðbrigði þar sem allt er nýtt, kjarninn, kennarar, börn, rútína og því getur það alltaf tekið á fyrstu vikurnar. En allt kemur þetta - bara einn dag í einu <3
Hlökkum til samstarfsins <3