news

Leikgleði

04. 06. 2021

Drengirnir á Gulakjarna voru í dag niðursokknir í leik með haframjöl sem búið var að blanda málningu saman við. Frábær hugmynd að skemmtilegu leikefni sem örvar skynfærin. Það er svo sannarlega hægt að nota sullkerinn undir fleirra en leik með vatni þegar hugmyndaflugið er notað.

© 2016 - Karellen