Innskráning í Karellen

Velkomin á vef leikskólans Litlu Ása í Garðabæ

Litlu Ásar er Hjallastefnuleikskóli við Vífilstaði í Garðabæ
Sími: 564-0212

Netfang: litluasar@hjalli.is


Viðburðir í uppsiglingu


Matseðill vikunnar

Mánudagur - 27. mars
Morgunmatur   Lífrænn hafragrautur, AB mjólk eða morgunkorn ásamt múslí, rúsínum og döðlum.
Hádegismatur Eggaldin, kartöflu og linsubaun gratín. Til hliðar beikon, ostur , blómkál og brokkolí.
Nónhressing Brauð, álegg og ávextir.
 
Þriðjudagur - 28. mars
Morgunmatur   Lífrænn hafragrautur, AB mjólk eða morgunkorn ásamt múslí, rúsínum og döðlum.
Hádegismatur Soðinn fiskur, katröflur og baunasalat. Vegan/grænmetis: Gnocchi með ristuðu grænmeti og grana padano.
Nónhressing Brauð, álegg og ávextir.
 
Miðvikudagur - 29. mars
Morgunmatur   Lífrænn hafragrautur, AB mjólk eða morgunkorn ásamt múslí, rúsínum og döðlum.
Hádegismatur Kjúklingur í rjómalagaðri sósu með sólþurrkuðum tómötum, hýðishrísgrjón og ferskt grænmeti. Vegan/grænmetis: Grænmetispottréttur með samskonar sósu og meðlæti.
Nónhressing Flatkökur, álegg og ávextir.
 
© 2016 - Karellen