Innskráning í Karellen

Velkomin á vef leikskólans Litlu Ása í Garðabæ

Litlu Ásar er Hjallastefnuleikskóli við Vífilstaði í Garðabæ
Sími: 564-0212

Netfang: litluasar@hjalli.is


Viðburðir í uppsiglingu


Matseðill vikunnar

Mánudagur - 28. nóvember
Morgunmatur   Lífrænn hafragrautur, AB mjólk, lýsi
Hádegismatur Litlar fiskbollur með karrýsósu og hýðishrísgrjónum. Dehli kofas bollur með karrýsósu og hýðisgrjónum með blómkál, gulrót, gúrka, kál, appelsína, epli, pera.
Nónhressing Bláfjallabrauð, ostur, kæfa og ávextir.
 
Þriðjudagur - 29. nóvember
Morgunmatur   Lífrænn hafragrautur, AB mjólk, lýsi.
Hádegismatur Penne pasta með kjúkling og tómatbasil og grófu rúnstykki. Grænmetispasta og gróft rúnstykki með Brokkolí, paprika, spínat, tómatur, banani, epli, pera.
Nónhressing Gróft súrdeigsbrauð, ostur, salami/skinka og egg.
 
Miðvikudagur - 30. nóvember
Morgunmatur   Lífrænn hafragrautur, AB mjólk, lýsi.
Hádegismatur Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði. Hvítlauks- og hvítbaunabuff með kartöflum og vegan sósu* með blómkál, gulrót, gúrka, rófa, banani, epli, gul melóna.
Nónhressing Flatkökur, ostur, kæfa, ávextir.
 
Fimmtudagur - 1. desember
Morgunmatur   Lífrænn hafragrautur, AB mjólk, lýsi.
Hádegismatur Pítuborgari með bátakartöflum. Sætkartöfluborgari og bátakartöflur með gúrku, kál, paprika, rauðlaukur, tómatur, banani, epli, pera.
Nónhressing Bláfjallabrauð, ostur, kæfa, ávextir
 
Föstudagur - 2. desember
Morgunmatur   Lífrænn hafragrautur, AB mjólk, lýsi.
Hádegismatur Rjómalöguð sveppasúpa og brauð með áleggi. Vegan sveppasúpa og brauð með áleggi. Úrval grænmetis, appelsína, epli, pera
Nónhressing Gróft surdeigsbrauð, ostur, salami/skinka.
 
© 2016 - Karellen