Það er mikil samvinna milli Hjallastefnuskólanna í Garðabæ og mynda þeir nokkurs konar samfellu, enda er mikil samvinna á milli þessara skóla en það eru Litlu-Ásar, Ásar og Barnaskóli Hjallastefnunnar á Vífilstöðum.

Rekstraraðili Litlu Ása er Hjallastefnan ehf. en skólinn er rekinn á grundvelli þjónustusamnings við Garðabæ. Faglegur ráðgjafi er Margrét Pála Ólafsdóttir höfundur Hjallastefnunnar.

© 2016 - Karellen