Innskráning í Karellen
news

Réttindi barnsins - Barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna

10. 10. 2022

Í síðustu viku skrifuðu Garðabær og RannUng (Rannsóknarstofa í menntunarfræðum ungra barna) við Menntavísindasvið, undir samstarfssamning vegna innleiðingar ákvæða Barnasáttmála Sameinuðuþjóðanna um réttindi barnsins (2013) í leikskóla Garðabæjar.

Innleiðingin ...

Meira

news

Kynjanámskrá - Lota 1. Agi

29. 08. 2022

Í Agalotunni, sem er fyrsta stig félagsþjálfunar, fer fram hegðunarkennsla og það er trú okkar að til þess að vel takist til þurfa kærleikur og agi að haldast hönd í hönd.

Lykilhugtök lotunnar eru: Virðing, hegðun, kurteisi og framkoma því æfum við sérstaklega þes...

Meira

news

Aðlögun byrjar vel <3

15. 08. 2022

Það er mikil tilhlökkun á hverju skólaári þegar nýjar vinkonur og vinir koma í hús. Aðlögunarferli tekur a.m.k. eina viku og eru foreldrar með í skólanum fyrstu dagana til að veita sínu barni öryggi við nýjar aðstæður.

Aðlögunarferlin hér að neðan eru viðmið u...

Meira

news

Sumar og sól á Litlu Ásum

14. 06. 2022

Það er alltaf sumar og sól á Litlu Ásum, hvort sem það er sól í hjarta eða uppi á himnum. Það er svo dásamlegt að geta nýtt náttúruna sem er svo falleg hér í kringum leikskólann okkar. Við höfum verið að fara í langar gönguferðir, labbað niður að tjörn sem er hér ...

Meira

news

Aðventa friður og ró, hlýja, hjartagleði og jákvæð samskipti

10. 12. 2021

Kæru foreldrar og vinir ❤

Nú styttist óðum í jólin og við hér í Litlu Ásum höfum...

Meira

news

Agalota hefst ❤️

22. 08. 2021

Mánudaginn 23. ágúst, hefst fyrsta lotan í Kynjanámskránni eða agalotan.

© 2016 - Karellen