Innskráning í Karellen

Áætlanir og mat

Í 18. gr. laga um leikskóla nr. 90/2008 er kveðið á um að hver leikskóli skuli meta með kerfisbundnum hætti árangur og gæði skólastarfs. Í 19.gr. laganna segir að sveitarfélögin eigi síðan að fylgja innra matinu eftir þannig að það leiði til umbóta í skólastarfi.

Tilgangur með mati er að afla vitneskju um árangur skólastarfsins og hvernig einstaklingum og hópum gengur að ná settum markmiðum.

Mat á leikskólastarfi er með ýmsum hætti og skiptist í innra og ytra mat.

Skólaárið 2022 - 2023

Aðlögunaráætlun

Jafnréttisáætlun Litlu Ása 2022

Símenntunaráætlun

Skólaárið 2021 - 2022

Niðurstöður foreldrakönnunar og úrbótaáætlun

© 2016 - Karellen